Starfsfólk vinnur heima - skrifstofan lokuð

Skrifstofa Vísindasiðanefndar verður lokuð frá hádegi 11. mars 2020, vegna neyðarástands sem lýst hefur verið yfir. Starfsmenn munu sinna störfum sínum heiman frá. Þessi ákvörðun verður endurmetin eftir því sem tilefni gefst til.

Vinsamlega notið tölvupóst til þess að ná sambandi við skrifstofu nefndarinnar: vsn@vsn.is, glk@vsn.is, ira@vsn.is, thh@vsn.is, og ebb@vsn.is.

Næsti fundur Vísindasiðanefndar er áformaður 24. mars nk.