Lög nr. 44/2014, um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, taka gildi 1. janúar 2015. Í lögunum er að finna ýmis nýmæli og breytingar. Rannsakendum, einkum ábyrgðarmönnum rannsókna er bent á að kynna sér nýju lögin vandlega. Lögin finnurðu hérna. Athygli rannsakenda er vakin á bráðabirgðaákvæði laganna varðandi rannsóknir sem þegar hafa verið heimilaðar: