Þátttakendur

Einstaklingar sem taka þátt í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði telja mikilvægt að leggja sitt af mörkum til þess að afla meiri þekkingar um sjúkdóma, greiningu þeirra og meðferð. Sumir eru sjúklingar eða tengjast sjúklingum en aðrir eru fullfrískir og taka þátt af áhuga á framgangi rannsókna. Að taka þátt í rannsókn á heilbrigðissviði er alltaf ákvörðun hvers og eins.