Skipan VSN 2019-2022

Heilbrigðisráðherra hefur skipað Vísindasiðanefnd til fjögurra ára frá 1. janúar 2019 að telja:

 1. Sunna Snædal, sérfræðilæknir, án tilnefningar
 2. Rögnvaldur G. Gunnarsson, lögfræðingur, án tilnefningar
 3. Una Strand Viðarsdóttir, líffærafræðingur, tiln. af mennta- og menningarmálaráðuneyti
 4. Védís Helga Eiríksdóttir, lýðheilsufræðingur, til af Embætti landlæknis
 5. Flóki Ásgeirsson, lögmaður, tiln. af dómsmálaráðuneyti
 6. Sigurður Guðmundsson, læknir,  tiln. af læknadeild Háskóla Íslands
 7. Henry Alexander Henrysson, heimspekingur, tiln. af Siðfræðistofnun Háskóla Íslands

Varamenn eru eftirtaldir (tilnefndir í sömu röð og aðalmenn):

 1. Reynir T. Geirsson, prof. emeritus
 2. Hafrún Kristjánsdóttir, sálfræðingur
 3. Stefán Baldursson, skrifstofustjóri
 4. Elías Freyr Guðmundsson, líf- og faraldsfræðingur
 5. Svala Ísfeld Ólafsdóttir, lögfræðingur
 6. Guðrún V. Skúladóttir, lífefnafræðingur
 7. Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarfræðingur