Forsíða

21. mars 2017 - 9:15

Vísindasiðanefnd fundar 4. og 25. apríl.

3. mars 2017 - 12:00

Almenna reglan er sú að umsókn til Vísindasiðanefndar skal skilað á íslensku. Nefndin gerir undanþágu frá þessu aðeins ef ábyrgðarmaður, meðrannsakendur eða þýðið hefur erlenda tungu að móðurmáli.

21. febrúar 2017 - 13:30

Að gefnu tilefni áréttar Vísindasiðanefnd að leyfi nefndarinnar til þess að taka upp viðtöl í rannsóknum takmarkast við að notaður sé hljóðupptökubúnaður – ekki farsími rannsakanda – og að heimildin felur ekki í sér leyfi til myndaupptöku, nema að þess sé sérstaklega getið.

21. febrúar 2017 - 13:30

Vísindasiðanefnd fundar þriðjudaginn 7. mars kl 15 og þriðjudaginn 21. mars kl 15.

Umsóknir komast á dagskrá í þeirri röð sem þær teljast fullbúnar til umfjöllunar.

3. febrúar 2017 - 14:30

Vísindasiðanefnd fundar næst þriðjdaginn 7. febrúar og svo þann 21. sama mánaðar.

Pages