Forsíða

6. maí 2019 - 15:30

Miðvikudaginn 8. maí 2019 verður Eyðublaðavefur Stjórnarráðsins lokaður vegna yfirferðar og uppfærslu. Því verður ekki unnt að senda inn umsókn til Vísindasiðanefndar meðan á þessu verki stendur.

Vefurinn opnar að nýju fimmtudaginn 9. maí. Beðist er velvirðingar á óþægindum sem þetta kanna að valda.

2. maí 2019 - 14:30

Vísindasiðanefnd fundar þriðjudagana 14. og 28. maí.

28. mars 2019 - 10:15

Nokkuð ber á því að rannsakendur bjóði þátttakendum í vísindarannsóknum á heilbrigðissviði umbun eða greiðslu fyrir þátttöku í rannsókninni. Nefndin fjallar sérstaklega um þessi tilvik og tekur afstöðu í hverju tilviki.

26. mars 2019 - 13:00

Vísindasiðanefnd fundar þriðjudagana 9. og 30. apríl 2019.

18. mars 2019 - 8:15

Skrifstofa Vísindasiðanefndar er lokuð til hádegis mánudaginn 18. mars 2019

Pages